Saturday, June 26, 2010

Reclaiming the Palestinian Story
To see oppression up close is different from reading about it. As a group of writers, artists, filmmakers and actors from various countries discovered recently at PalFest, the Palestinian Literature Festival

In the USA, the ‘Palestine-Israel conflict’ is principally told as a single story thread of a beleaguered Jewish state amidst irrational enemies. Palestinians are too often depicted as the aggressors or, when mentioning their suffering is unavoidable, they are described in the sterile prose of numbers and statistics. It is stunning how few Americans realize that for the past 60+ years, Israel has been systematically wiping Palestine off the map:



But perhaps that is changing.

I recently returned from PalFest, the Palestinian Literature Festival, where I had the privilege of seeing my country through the eyes of notable individuals who had never been there before. PalFest was to take place in the West Bank, an area significantly smaller than Connecticut; however, because Palestinians are not free to move about from one West Bank town to another, a centralized festival is untenable. So, PalFest travels to the audiences in each town instead.

For seven days and six nights, I was off an on a tour bus throughout Occupied Palestine with some 30 other writers, artists, filmmakers, and actors from the US, UK, Sweden, South Africa, Norway, Italy, and Spain. Although these were all well-read sophisticates, it seems none was prepared for the reality on the ground. Without exception, each participant was shocked by the system of apartheid that he or she witnessed. To see oppression up close is different from reading about it.

On our last bus ride, one PalFest participant asked me, “What was the moment for you?”

The first thing to mind was the most recent: a conference with Gazan teachers and students from three universities. It was a video-conference because we were denied entry into Gaza and Gazans surely are not allowed to leave their tiny sliver of land. They spoke to us about the inhuman siege since 2006, the barbaric month-long bombardment that one Israeli soldier described as putting “a magnifying glass looking at ants, burning them,” their polluted water, deteriorating general health, the unravelling of families, the tunnels that have been Gaza’s only lifeline for food and now the Egyptian underground wall that will seal off these tunnels. One young woman said she could live with the shortage of food, water and medicine, “but the intellectual siege” is intolerable, she said. For years, she hasn’t been able to get books to read, save what few can be smuggled in from tunnels.

Yet this was not the worse of what we heard or saw. There was the ghost town of Hebron, emptied of its native inhabitants, who have been terrorized by settlers into fleeing. The bypass, Jewish-only roads; the Jewish-only settlements on confiscated Palestinian property; the wall and system of checkpoints that surround, separate, and suffocate Palestinian towns; the tents housing families near the rubble remains of their demolished homes in Jerusalem; and the armed settlers and soldiers.

What seemed to surprise most, however, was that Palestinian society still teems with will and life and resolve and intellectual curiosity – that despite all the odds, they are not a broken people.

If I had to identify the moment now, it would be a comment made by my friend Dr. Rev. Mitri Raheb who took us on a tour of the place now best described as “The Little Ghetto of Bethlehem”. He articulated something I already knew but have never quite put into words. “They didn’t just steal our country, our homes and properties. They stole our story. We are the people of the Bible. The Bible is our story, but they have taken even that,” he said.

I have always understood that we are the descendants of the original inhabitants (including the Hebrew tribes) who converted between religions. But I’m not religious and our story springs from the native human narratives of the land. And now, as the first and second generations in the Diaspora can communicate in the languages of the West, our voice can be understood in ways it was not previously.

The world is at last listening, reading, watching, and sometimes taking action as we struggle to reclaim the things stolen from us. Through our own literature, art, poetry, activism, music, film, photography, and culture; through our humanity, we are reclaiming our home, our heritage, basic human rights, our dignity, and our story.

Susan Abulhawa is the author of Mornings in Jenin (Bloomsbury 2010) and founder of Playgrounds for Palestine

Sunday, June 6, 2010

Interview in Frettabladid (Iceland)


http://vefblod.visir.is/index.php?s=4110&p=94235

Vonin er allt sem við eigum
Þeir sem eru löngu búnir að missa þráðinn í því sem kallast ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs ættu að fá sér friðsæla göngu út í bókabúð og ná sér í skáldsöguna Morgnar í Jenín. Hún er þörf áminning um hryllinginn sem Palestínumenn hafa búið við, kynslóð fram af kynslóð. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti höfund bókarinnar, baráttukonuna Susan Abulhawa, í vikunni.
Bókmenntir eru mikilvægur hluti andstöðunnar við ríkjandi hugmyndir. Palestínumönnum er svo ranglega lýst í vestrænum fjölmiðlum að fólk er hætt að líta á þá sem manneskjur.

Bókmenntir eru mikilvægur hluti andstöðunnar við ríkjandi hugmyndir. Palestínumönnum er svo ranglega lýst í vestrænum fjölmiðlum að fólk er hætt að líta á þá sem manneskjur. Ímynd fólks af Palestínumönnum er að þeir séu brjálaðir og ofstækisfullir. Bókmenntir búa yfir þeim töfrum að geta dregið hið mannlega fram í fólki. Með þeim er hægt að sýna fegurð fólks og menningar þess. Það er vegna þessa að bókmenntir eru öflugt mótstöðuafl. Það er erfiðara fyrir fólk að láta sér standa á sama um þig ef það skilur að þú ert manneskja." Þannig lýsir hin palestínska Susan Abulhawa, höfundur bókarinnar Morgnar í Jenín sem nýverið kom út í íslenskri þýðingu, ástæðu þess að hún hefur pennann að vopni.

Í Morgnum í Jenín rekur hver tragedían aðra. Atburðirnir sem lýst er í bókinni hafa allir átt sér stað og fjöldi fjölskyldna hefur mætt sömu skelfilegu örlögunum og sögupersónur hennar. Við lesturinn er erfitt að ímynda sér að Palestínumenn geti enn þá borið von í brjósti um betra líf. "Þetta er bara raunveruleikinn sem þetta fólk býr við. En bókin er líka full af ást og að lokum er það ástin sem bjargar aðalpersónum hennar. Ástin og vonin er það sem hefur hjálpað þeim að þola við. Vonin er eina leiðin til að halda lífi við svona aðstæður. Ef fólk missir vonina veslast það upp og deyr."

Berst fyrir betra lífi

Undanfarin ár hefur Susan helgað lífi sínu baráttunni fyrir Palestínu. Hún er meðal annars ein af upphafsmönnum verkefnisins Play-grounds for Palestine, sem byggir leikvelli fyrir börn á Vesturbakkanum, á Gasa og í flóttamannabúðum. Hún fer reglulega til Palestínu og þekkir vel þær aðstæður sem fólkið býr við. "Ég get ekki nægilega vel lýst því hvað aðstæður þarna eru hryllilegar. Enginn ætti að þurfa að lifa svona. Fólk þarf að fara í gegnum eftirlitsstöðvar oft á dag til að komast ferða sinna og er fullkomlega upp á náð og miskunn átján ára hermanns komið, sem er ef til vill ekki í góðu skapi. Ég mun aldrei skilja viðbrögð alþjóðasamfélagsins og leiðtoga sem enn eru að rökræða þessi mál fram og aftur. Þetta er svo sáraeinfalt. Ísrael hefur engan rétt á að neita fólki um mat, að ganga í skóla, byggja spítala eða veiða í hafinu. Eini tilgangur Ísraelsmanna með þessu er að tortíma palestínsku samfélagi."

Byggt á eigin lífi

Morgnar í Jenín er skáldsaga en vissir hlutar hennar vísa í líf Susan sjálfrar. Sem barn dvaldi hún á munaðarleysingjaheimili í Jerúsalem, alveg eins og ein af aðalsöguhetjum bókarinnar. Foreldrar hennar voru flóttamenn frá því í stríðinu árið 1967 en hún fæddist í fátækt í Kúveit. Hún bjó ekki hjá foreldrum sínum sem barn, vegna erfiðra aðstæðna hjá þeim, heldur hjá fjölskyldumeðlimum. Þegar hún var þrettán ára flutti hún til Bandaríkjanna en þangað var faðir hennar kominn. Faðir hennar staldraði ekki lengi við í Bandaríkjunum og frændi hennar, eini ættingi hennar þar, féll frá skömmu síðar. Hún var því alein í Bandaríkjunum strax á unglingsárum og var í fóstri þar til hún var nógu gömul til að sjá um sig sjálf.

Jenín breytti lífinu

Susan lærði líffærði og var við störf hjá lyfjafyrirtæki í Bandaríkjunum þegar fréttir bárust af fjöldamorðum í Jenín árið 2002. Þá fann hún sig knúna til að fara til Palestínu. "Það sem ég varð vitni að þar breytti lífi mínu. Þegar ég sneri aftur í lyfjafyrirtækið, eftir að hafa verið að grafa lík upp úr rústum, sló það mig svo sterkt að aðaláhyggjuefni hálaunaðra samstarfsmanna minna var að það stæði til að minnka við þá bónusgreiðslurnar. Þá sá ég að ég gat ekki verið þarna lengur. Guð var mér góður því stuttu seinna missti ég vinnuna," rifjar Susan upp og hlær. "Það var gott fyrir mig því ég var einstæð móðir og hefði ekki haft hugrekki til að hætta sjálf í vinnunni. Næsta dag lá ég í rúminu, grét allan daginn, og byrjaði að skrifa fyrsta kaflann í bókinni."

Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig að fá útgefanda að bókinni. Susan var óþekktur höfundur og ekki hjálpaði þjóðernið eða umfjöllunarefnið til. Að lokum fann hún lítið útgáfufélag en vissi ekki að það var í fjárhagserfiðleikum. Þegar tíminn var kominn til að gefa bókina út var fyrirtækið farið á hausinn. Í millitíðinni hafði bókin hins vegar verið gefin út á frönsku. Í gegnum útgáfufélagið þar komst Susan á mála hjá breska útgáfufélaginu Bloomsbury og bókin var í kjölfarið gefin út á tuttugu tungumálum, þar á meðal íslensku. Í gegnum Bloomsbury í Bretlandi var bókin svo gefin út hjá Bloomsbury í Bandaríkjunum.

Ópólitísk í fyrstu

Á fyrstu fullorðinsárum sínum lét Susan sig pólitík lítið varða og féll ágætlega að bandarísku samfélagi. Það var ekki fyrr en hún fór að skrifa pólitískar greinar í blöð, komin á fertugsaldur, að hún fór að finna fyrir því að sumir litu hana tortryggnisaugum. "Þegar ég varð pólitískari og fór að láta í mér heyra fóru margir að líta mig hornauga. Og eftir 11. september hættu margir að tala við mig - það varð til bylgja af hatri á öllu arabísku. En það voru líka mótviðbrögð við þessu frá öðrum Bandaríkjamönnum. Yfirleitt eru Bandaríkjamenn góðar manneskjur, en þeir eru mjög barnalegir og hafa lítinn skilning á umheiminum. Í Evrópu finnst mér meiri skilningur - að minnsta kosti skilningur á því að Evrópa sé ekki endilega miðpunktur alheimsins."

Von um frið

Susan ber þá von í brjósti að einhvern tímann muni ríkja friður á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. "Hvort sem útkoman verður eitt, tvö eða tíu aðskilin ríki er mikilvægt að undir engum kringumstæðum verði mannslífið mælt eftir húðlit eða þjóðerni. Palestínumenn eiga að búa við grundvallarmannréttindi. Heimurinn þarf á að horfast í augu við það óréttlæti sem hefur verið látið ganga yfir Palestínumenn og biðjast afsökunar á því."

En hefur hún raunverulega trú á að Ísraelsmenn og Palestínumenn geti lifað friðsamlega á sama landi? "Sögulega er Palestína land margra þjóðerna og trúarbragða. Þannig á það að vera. Sagan sýnir að það er hægt að koma réttlæti á, án þess að þeir kúguðu snúi sér strax við og reyni að útrýma fyrrum kúgurum sínum, eins og margir virðast óttast. Sjáðu bara Suður-Afríku og réttindabarátta svartra í Bandaríkjunum. Það er engin ástæða til að ætla að þetta verði öðruvísi í Palestínu. Það var ekki byggt á neinu jafnræði, þegar fólkið sem lifði af helförina sneri sér við og fór sjálft fremja hræðilega glæpi á fólkinu sem fyrir var. Með því að veita Palestínumönnum sömu réttindi og Ísraelsmönnum er ekki verið að veita þeim nein völd yfir þeim. Palestínumenn vilja ekki lifa í hefnd eða við stöðugt ofbeldi. Þeir eru bara fólk sem vill fá að lifa sínu lífi með reisn."

Friday, June 4, 2010

A call to conscience, in the name of humanity





I was on my way back from Norway and Iceland in the immediate aftermath of yet another of Israel’s “operations” against unarmed civilians. Its navy went at least 50 miles into international waters and boarded a global humanitarian flotilla from the Free Gaza Movement, which was carrying food, medicine, school supplies, and building material to the besieged and hungry people of Gaza. The boat had been inspected in Turkey by an independent sources as well as the Turkish authorities. Israel knew this. The human toll thus far is 9 unarmed civilians, murdered. Israel has refused to release their names and over 680 have been taken to unknown locations. By holding the only witnesses to this crime, Israel is stealing precious time to disseminate its propaganda and spin the story to its advantage.

Before anyone had a chance to react, Israeli PR and spokespeople were busy feeding stories and giving interviews. Their claim amounts to this: “Rioters” from all over the world left their lives to gather on a boat to lure Israeli commandos into international waters and proceeded to attack them with sticks and kitchen knives. These highly trained Israeli special unit soldiers with the most advanced and technological weapons known to man had no choice but to kill unarmed civilians on this boat. Thus, Israel acted in “self defense” against “terrorists” and organizations with “links to Hamas and Al Qaeda” – A mendacious mantra that has become tiresome.

The abuse of language does not stop there. Israel goes on to claim that its barbaric devastation of Gaza is an “embargo” and therefore legal – as if the intentional starvation and devastation of an entire people were legitimate!

The Free Gaza Movement was started by friends of mine – ordinary citizens of the world who refuse to hide behind “I didn’t know” or “What could I do?” as Israel has slowly turned Gaza into a death camp, where food and medicine are disallowed in sufficient quantities. The consequences are clear in reports from the World Health Organization – rampant malnutrition, with at least 10% of Gaza’s children having stunted growth for lack of food; where the education system has all but collapsed not least because Israel has bombed hundreds of Gaza’s schools and continues to prevent the import of books and school supplies; where Israel rains death from the sky onto this captive civilian population with no place to run or take refuge, leaving thousands dead and wounded and 80% of Gaza’s children suffering from post traumatic stress disorder, a crippling disorder that may well produce generations of lost children; where employment (not unemployment) hovers around 20%; where the sewage system cannot be repaired after Israel’s assault and clean water is a luxury few have; where fishermen are fired upon by the Israeli navy dare they try to catch a day’s food in their own waters; and where diabetics, asthmatics, dialysis and cancer patients must die because they lack the most basic medicines and cannot leave to get help in other countries.

So, as Gazans have been left by Israel and by the “international community” to trod in their own excrement, drink toxic water, beg for food, die of treatable diseases, wet their pants at night and quiver with fear in the arms of their equally bewildered parents, unable to work, to fish, or to get an education; unable to breath or to find hope in this tiny sliver of a prison land, world leaders meet to decipher the “competing narratives,” issue their impotent “statements” and summon their Israeli ambassadors for a slight smack on the hand.

Incidentally, these so called “rioters” and “terrorists” with international “terrorist links” include Hedy Epstein, an 85-year old Holocaust survivor, Mairead McGuire, an Irish Nobel Laureate, Henning Mankell, an renowned Swedish author, a baby whose name I do not know, a journalist for Al-Jazeera, and many other known and unknown extraordinary individuals from all walks of from a multitude of nations. They are my heroes. They are doing what leaders have failed to do, namely to stand up to extreme racism, tyranny and oppression. Not for one moment do I believe Israel’s lie that these individuals were carrying and firing guns.

What do you believe?

More importantly, what will you do?

My trip to Norway and to Iceland was my first in each country. I fell in love with both. The beauties of the lands were matched only by the warmth, humor and hospitality of their people. And so it is in the name of this first impression and new friendships, in the name of humanity, I call you to conscience – to ask yourselves what have Palestinians done to deserve such a fate? What have we done to deserve the world’s silence as Israel slowly and cruelly wipes us off the map and destroys our society, then kills those righteous individuals who try to show a minimal recognition of our humanity? And I call you to action – to take a principled stand, somehow, some way, even if your leaders don’t.

susan abulhawa is the author of Mornings in Jenin and the founder of Playgrounds for Palestine